24.08.2009
Við ætlum að bjóða uppá leikfimi fyrir barnshafandi konur kl 19:30 á mánudögum og miðvikudögum. Tímarnir verða blanda af Gravity í bekkjum og æfingum á dýnu, með bolta og annað.
24.08.2009
Tímataflan er stór þetta haustið og fer yfir 80 tíma þegar Cross Fit námskeiðin koma inn í október. Núna eru 37 tímar í opnu töflunni og 31 í lokuðum námskeiðum. Taflan er í stikunni hægra megin en hún er ekki endanleg. Sendið ykkar viðbrögð á abba@bjarg.is
17.08.2009
Við ákváðum að bæta við einum hóp í lífsstílinn vegna mikillar skráningar. Hann verður kl 18:30 á þriðjudögum og fimmtudögum og þriðji tíminn er val um tíma kl 06:10 á föstudagsmorgnum eða laugardagar kl 11:30.
16.08.2009
Það verður opin vika hjá okkur 31. ágúst til 6. september. Þá geta allir æft frítt og prufað tíma og tækjasal, farið í pott og gufu. Ný tímatafla tekur við 31. ágúst og opnunartími og barnagæslutími lengist.
16.08.2009
Ný námskeið verða í boði í haust sem við köllum Bjargvætti. Þetta eru 4 vikna námskeið sem byggjast á útihlaupum og Gravity. Hlaupið er tvisvar í viku, kl 17:30 á mánudögum og fimmtudögum. Gravitytímarnir eru á þriðjudögum
15.08.2009
Mikill áhugi er á lífsstílsnámskeiðunum hjá okkur og þegar full skráning og langur biðlisti í kvöldhópinn, enn eru þó laus sæti í morgunhópnum (9:30). Þar sem áhuginn er svona mikill svo snemma er frekar líklegt að einum hóp verði bætt við. Áhugasamir fylgist með
15.08.2009
Við ætlum að bjóða uppá Cross Fit námskeið í byrjun október. Tveir kennarar muna fara utan á námskeið í september og læra allt um Cross Fit. Við erum að viða að okkur ketilbjöllum, olympískum stöngum
15.08.2009
Þríþrautin á Laugum fór fram í dag. Þar er synt, hjólað og hlaupið. Fólk má keppa í einni grein eða öllu og boðið var uppá heila eða hálfa þraut. Í heilli er synt 1500m, hjólað 40km og hlaupið 10km. Andri Steindórsson sigraði nokkuð örugglega í karlaflokki og Unnsteinn
05.08.2009
Lífsstílsnámskeiðin okkar vinsælu byrja 31. ágúst. Þau verða í 7 og 14 vikur og klárast því í byrjun desember. Bjóðum uppá tvo hópa kl 09:30 á morgnana þrisvar í viku og svo 18:30 á mánudögum og miðvikudögum, 11:30 á laugardögum
05.08.2009
Gravity tímarnir hafa verið mjög vinsælir í sumar og oft fullt. Við förum af stað með Gravity námskeið 7. september. Þau verða kl 06:15, 08:30, 09:45, 16:30 og 17:30. Kl 18:30 er vefjagigtarhópur. Skráning á öll þessi námskeið hefst 10. ágúst. Það verða 6 opnir Gravity tímar í vetur.