01.07.2011
RÓS hlaupanámskeiðinu lauk í gærkvöldi með því að um 20 hlauparar tóku þátt í 5, 10 eða 21 km í Akureyrarhlaupinu. Allir fengu RÓS
01.07.2011
Tíminn kl 06:10 á miðvikudögum hefur dalað aðeins og er því kominn í frí. Tveir Body Pump tímar eru inni, á þriðjudögum kl 17:30 og í hádeginu á fimmtudögum.
29.06.2011
Við reyndum að bjóða uppá barnagæslu í júní á laugardögum og það kostaði 300kr fyrir barnið. Fyrsta laugardaginn kom ekkert barn, næstu tvo komu 3 börn og því ákváðum við
29.06.2011
Gerður ætlar að mæta á föstudaginn kl 16:30 og dansa alla sína uppáhaldsdansa með brjáluðum Body Jömmurum. Hún er á leiðinni til Boston
27.06.2011
Súper Zumba tími verður í dag í tilefni af afmæli Zumba kennarans, Evu Reykjalín.
Tíminn verður einn og hálfan til tvo tíma. Sjáumst í Zumba stuði og dönsum sem aldrei fyrr.
27.06.2011
Við munum kenna Hot Yoga næsta fimmtudag og Body Attack á föstudag. Síðan munu þessir tímar detta út í júlí.
27.06.2011
Það komu bara 4 í konutímann síðasta fimmtudag. Það er ekki nóg og því ætlum við að leggja konutímann niður í það sem eftir er sumars.
22.06.2011
Það mættu um 40 manns í skíðastaða sólstöðuferðina í gær. Sólin skein, það lægði en hitnaði ekki. Margir hjóluðu, nokkrir skokkuðu og gengu. Fólk var ótrúlega fljótt að klára þetta.
21.06.2011
Zumban er vinsæl á mánudögum og því er lítil aðsókn í konutímann. Við munum því fella hann niður en minnum á konutímann á fimmtudögum í staðinn kl 16:30.
21.06.2011
Skíðastaðir eru áfangastaðurinn í sumarsólstöðuferð Bjargs. Allir eru velkomnir, ekkert þátttökugjald, engin keppni og engin verðlaun.