01.09.2005
Síðasti línuskautatíminn var í gær. Arnar Valsteinsson er búinn að halda utan um þetta í allt sumar af einskærum áhuga.
30.08.2005
Því miður verðum við að aflýsa ferðinni á Herðubreið.
30.08.2005
5-11 september verður frítt í stöðina fyrir alla sem eru 14 ára og eldri.
30.08.2005
Spinningtímarnir seinni partinn eru svo vinsælir að við ætlum að bæta við tíma á fimmtudag kl. 17:30.
29.08.2005
Rokkkvöldin eru komin í gang á miðvikudagskvöldum. Þá hækkum við í græjunum og rokkið hljómar í tækjasalnum.
26.08.2005
Reykjavíkurmaraþon var um síðustu helgi og var dágóður hópur frá Akureyri sem tók þátt.
24.08.2005
Sumir muna eflaust eftir Síðubitunum 6 sem fengu fría einkaþjálfun hér sl. haust og kepptu sín á milli. Núna ætlum við að gefa fleirum tækifæri.
15.08.2005
25 manns fóru yfir Heljardalsheiðina í gær. Veðrið var ótrúlega gott, lítil sem engin þoka, fjallsýn, blanka logn og rigningarlaust.
11.08.2005
Gæslan byrjar mánudaginn 22. ágúst. Það mun kosta núna að geyma börnin, 200kr á barn, systkini fá afslátt. Gæslan verður þrjá morgna til að byrja með frá 8-11, og frá 16-18:30 á mánudögum og fimmtudögum. Svo fer allt á fullt 5. september.
11.08.2005
Hjólahópurinn stóð fyrir þríþrautarkeppni laugardaginn 6. ágúst.