Hjól & styrkur eru hóptímar þar sem hjólum og styrktaræfingum er blandað saman.
Frábær samsetning þar sem þátttakendur fá bæði styrktar- og þolæfingar.