30.07.2010
Aefingar ganga vel her a NZ. Eg er a fullu mest allan daginn og upptakan verdur a manudag. Er buin ad fara i Body Jam og Body Balance hja theim sem semja progrommin,
27.07.2010
Föstudaginn 30.júlí verður opið frá 6-13 og falla allir tímar niður þann dag.
Lokað er svo alla helgina, laugardag, sunnudag og mánudag.
Skemmtið ykkur vel um helgina :)
23.07.2010
Eva er þessa dagana í sólskinsskapi og hefur heyrst af henni dansandi uppi á borðum við hvert tækifæri.
Missið því ekki af sólríkum sumarsveiflum í Jamminu á morgun....
21.07.2010
Skjár einn er að taka upp nýja, íslenska sjónvarpsþætti sem kallast Hæ Gosi. Sl. sunnudag voru þau hér á Bjargi að taka upp atriði í þáttinn. Spennandi að sjá útkomuna.
21.07.2010
Það eru komnar svartar skjólur með appelsínugulu Bjarg lógói. Við seljum þær á 1700kr. Einnig nýir hlýrabolir, bleikir, grænir og appelsínugulir. Langerma svartir og hvítar og turkisbláar hettupeysur. Allt á viðráðanlegu verði.
14.07.2010
Tryggvi ætlar að vera með 4 vikna Vo2max námskeið í ágúst. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk í góðu formi sem vill ná hámarks árangri á skömmum tíma. Hann ætlar að byrja 5. ágúst
13.07.2010
Abba ætlar að kenna Body Vive í konutímanum á fimmtudaginn. Þetta er síðasti tíminn hennar áður en hún fer til Nýja Sjalands. Hún ætlar að kenna á ensku og æfa sig fyrir DVD upptökuna sem hún er að fara í fyrir Body Vive nr 17.
12.07.2010
Það er fullt á Gravitynákseiðið kl 08:30 sem byrjaði í morgun. Annað námskeið er kl 17:30 og þar eru 4 bekkir lausir. Við erum alltaf að fá jákvæðar umsagnir um Gravity. Það er ótrúlegt hversu margir hafa komið sér í form
12.07.2010
Við munum hefja skráningu á haustnámskeiðin í byrjun ágúst. Ef fólk borgar við skráningu getur það byrjað að æfa og sumir ná þannig aukamánuði fríum fyrir námskeið.
12.07.2010
Þá er komið að því, námskeiði sem allir hafa beðið eftir, Extreme námskeið hjá Öbbu. Tímar 5x í viku, Gravity þar sem bekkirnir verða notaðir í þrekhring með öðrum æfingum líka, 3x í viku og spinning 2x í viku. Tímarnir verða kl 16:30