01.10.2009
Metallica, verður þemað í spinning á morgun. Rokk af bestu gerð og Brynjar í banastuði. Hvað er betra til að koma sér í helgargírinn?
01.10.2009
Anna og Inga mæta bleikar og brjálaðar á morgun og frumflytja nýjasta Combatið kl 17:30. Við höldum okkur við bleika þemað í frumfutningunum núna, til að minna á brjóstakrabbamein
28.09.2009
Loksins, loksins er komið að því. Við ætlum að vera með fjölskyldudag næsta sunnudag 4. október. þá bjóðum við foreldrum að taka börnin sín með og kenna þeim á hlaupabretti, tækin,
28.09.2009
Næstu Gravity námskeið byrja 5. október. Ósk er byrjuð með Gravity fyrir 60 ára og eldri og það er ekki of seint að koma inn í þann hóp. Þau eru á mánudags og miðvikudagsmorgnum kl 09:30.
21.09.2009
Jóna og Hóffa frumfluttu nýtt step í dag og það var troðfullur salur og mikið stuð. Þær voru bleikar og allir fengu bæklinga um brjóstaskoðun og Eðaltopp með bleikum tappa frá Vífilfelli.
20.09.2009
Óli og Davíð eru á ketilbjöllunámskeði um helgina. Þær eru mikið notaðar í Cross Fit og ýmsu öðru. Hinir Cross Fit þjálfararnir voru að æfa sig í olympískum lyftingum í dag með Haraldi
20.09.2009
UFA hlaupahópurinn er opin fyrir alla og það kostar ekkert að vera með í honum. Nú hafa bæst við sprettæfingar á nýja vellinum við Hamar. Kl 17:30 á mánudögum og í hádeginu á föstudögum.
20.09.2009
Davíð stakk á mörgum kílum í sínum fyrirlestri á fimmtudaginn. Hann talaði t.d. um að velja, hvort vilt þú kaupa hollan og lífrænan mat sem gerir þig sterkan og hraustan fyrir lífsstíð og splæsa í líkamsræktarkort? Eða eiga 5 milljón krónum dýrari bíl,
17.09.2009
Hulda ætlar að frumflytja nýjan Body Balance á laugardag kl 10:30. Les Mills minnir á brjóstakrabbamein í þetta sinn og að konur skoði og láti fylgjast með sér
17.09.2009
Abba ætlar að spila íslenska tónlist í þemaspinning sem er sungin á ensku. Fullt af flottum lögum sem fólk þekkir og önnur sem flestir halda að sé með erlendum hljómsveitum. Mætum og skemmtum okkur.