Hulda í bleiku pilsi
Hulda ætlar að frumflytja nýjan Body Balance á laugardag kl 10:30. Les Mills minnir á brjóstakrabbamein í þetta sinn og að konur skoði og láti fylgjast með sérHulda ætlar að frumflytja nýjan Body Balance á laugardag kl 10:30. Les Mills minnir á brjóstakrabbamein í þetta sinn og að konur skoði og láti fylgjast með sér reglulega. Þess vegna verður bleikt þema og hvetjum við ykkur öll til að mæta í bleikum bol, eða buxum, eða með bleik svitabönd, slaufu eða annað. Vífilfell gefur topp með bleikum tappa handa öllum sem mæta í tímann og bæklingar verða afhentir.