20.09.2009
UFA hlaupahópurinn er opin fyrir alla og það kostar ekkert að vera með í honum. Nú hafa bæst við sprettæfingar á nýja vellinum við Hamar. Kl 17:30 á mánudögum og í hádeginu á föstudögum. UFA hlaupahópurinn er opin fyrir alla og það kostar ekkert að vera með í honum. Nú hafa bæst við sprettæfingar á nýja vellinum við Hamar. Kl 17:30 á mánudögum og í hádeginu á föstudögum. Mæting er áfram á Bjargi en hitað upp með því að skokka á staðinn. Æfingin á föstudag var bara létt hjá Rannveigu: 4x400m, 4x200m og 4x100m með smá skokki á milli. Þetta er frábært tækifæri til að bæta hraðann og fá að hlaupa á flottustu hlaupabraut landsins.