13.07.2009
Margir notfærðu sér að fara í bað, pott og sólbað hér um helgina. Það var alltaf fullt af íþróttafólki, þjálfurum og aðstoðarfólki hér. Veðrið var frábært og
13.07.2009
Við vorum með opið fyrir göngugarpana sem fóru 24 tinda á laugardag og aðfararnótt sunnudags. Það voru lúnir en glaðir göngumenn sem nutu sín í heita pottinum.
07.07.2009
Það er mikið um að vera hjá þeim sem sjá um heimasíðuna og því lítið verið skrifar undanfarið. Abba er í landsmótsnefndinni og Óli verður ræsir í frjálsíþróttakeppninni. Okkar kennarar eru margir að vinna við mótið
07.07.2009
Það eru ótrúlega margir frá Bjargi að starfa við Landsmótshlaupið. Þetta er sögulegt og mjög merkilegt hlaup. Fyrsta maraþonhlaupið á Akureyri
02.07.2009
Gerður ætlar að vera með Body Jam tíma í hádeginu á fimmtudag, kl 12-13. Hún er að æfa nýtt prógramm og allir eru velkomnir. Það verður enginn tími næstu tvo laugardaga,
02.07.2009
Hlaupaæfingin í dag er að prufa að hlaupa lengra en áður og stefnan er að fara Lögmannshlíðarhringinn. Hann er rúmir 8 km eða tæpir 9? Förum rólega og klárum þetta.
25.06.2009
Aðsókn í konutímann hefur verið að minnka og nú er svo komið að hann fer í frí fram í ágúst. Bendum á Gravity og boltatímann kl 16:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Ólatíminn á laugardögum er líka hættur í bili.
25.06.2009
Síðasta mánudag fór góður hópur Eyjafjarðarhringinn með hjólahópnum og náði því að klára eina erfiðustu þrautina í Landsmótstugþraut Bjargs.
23.06.2009
Anna byrjaði með Body Combat tíma í maí eftir langa pásu frá því í október. Það er góð mæting í tímana og kominn tími til að þeir nái festu hér.
18.06.2009
Það eru margir langt komnir með landsmótstugþrautina okkar og sumir búnir. Hjólahópurinn ætlar að koma til móts við þá sem vilja hjóla litla Eyjafjarðarhringinn. Þau ætla að efna til hópferðar næsta mánudag kl 20:00