12.06.2009
Við höfum tekið upp samstarf við Töff heilsurækt á Húsavík. Viðskiptavinir hvors um sig geta notað kortið sitt í eina viku í hverjum mánuði hjá samstarfsaðilanum.
Þannig að korthafi á Bjargi getur æft í Töff heilsurækt eina viku í hvejum mánuði
11.06.2009
Fyrsta Súluganga sumarsins frá Bjargi verður á sunnudag. Nokkrir áhugasamir tugþrautarmenn þrýstu á Brynjar og hann er alltaf til í fjallgöngu.
10.06.2009
Brynjar er byrjaður með þrekmeistaraæfingar á föstudögum og er mæting milli kl 16 og 17. Þetta er góð þjónusta fyrir áhugasama einstaklinga sem vilja spá í þáttöku
08.06.2009
Við ætlum að reyna að halda áfram með Gravitynámskeiðin. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 10. júní kl 16:30. 06:15 og 09:30 námskeiðin hefjast 22. júní. Það er byrjað að skrá á þessi námskeið.
08.06.2009
Það er ennþá rífandi mæting í Ólatímana á laugardögum kl 09:00. Meðan svo er þá verða þeir áfram. Aftur á móti verður engin barnagæsla á laugardögum í sumar, en allir geta notað aðstöðuna og eldri systkin passað þau yngri.
08.06.2009
Það er alltaf jafn mikið að gera í óvissuhópum og öðru slíku hér. Fólk kemur við hér og fær hreyfingu og pott í árshátíðaferðum að sunnan. Systur komu hér og skemmtu sér. 50 eldri borgarar frá Selfossi
04.06.2009
Anna kenndi nýtt Body Pump á þriðjudaginn, það er númer 70 og er skemmtilegt að vanda. Nýju prógrömmin fara svo að detta inn í hinum Les Mills kerfunum, Body Balance, jammi og Combati.
04.06.2009
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Landsmót ungmennafélags Íslands er á Akureyri í sumar. Við á Bjargi erum að safna sjálfboðaliðum til að starfa við mótið. Fyrst og fremst við Landsmótshlaupið
04.06.2009
Það eru allir þjálfararnir sammála um að það hafi sjaldan verið beðið eins mikið um einkaþjálfun og í dag. Fólk er ekki að fara til útlanda og ákveður greinilega að leggja rækt við kroppinn og sálina í staðinn sem er flott. Aðsóknin er líka töluvert meiri
28.05.2009
Það var frábær 18 manna hópur sem fór frá Bjargi á hæsta fjall landsins. Upp fórum við aðfaranótt uppstigningadags eftir 7 klst keyrslu frá Akureyri. Haraldur og Bryndís