27.05.2009
Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Akureyri 9.-13. júlí og er ætlunin að gera það skemmtilegt og aðgengilegt öllum. Til að örva fólk til fjölbreyttrar líkamsræktar eins og er aðalsmerki mótsins ætlum við að efna til tugþrautar.
27.05.2009
Athugið að nú er opið einni klukkustund styttra, eða til kl 20 frá mánudegi til fimmtudags, til 18 á föstudögum, 14 á laugardögum og 13 á sunnudögum. Það er engin barnagæsla eftir hádegi á föstudögum en annars mjög svipuð og hún var í vetur.
27.05.2009
Það eru komnir 14 í einkaþjálfaranámið sem verður í boði hér næsta haust. Davið Kristinsson mun halda utanum hópinn, sjá um verklega kennslu og fyrirlestra.
20.05.2009
Það var troðfullur salur í magadansi og salsa í gærkvöldi. Svitinn rann og brosin stækkuðu með hverjum dansinum.
19.05.2009
Það stóð til að labba á Hvannadalshnjúk hjá 18 manna hóp frá Bjargi föstudag eða laugardag. Veðurspáin er hinsvegar best fyrir fimmtudag og því verðum við að drífa okkur af stað. Við ætluðum að vera með aukatíma fyrir hlaupahópinn
18.05.2009
Það var góð stemming í liðunum okkar í Þrekmeistaranum og slatti af okkar fólki á áhorfendapöllunum. Það kom upp sú hugmynd að byrja strax að vera með æfingar fyrir næsta vetur. Brynjar ætlar að halda utanum þær æfingar og mæting er á föstudögum kl 16:00.
17.05.2009
Eins og allir vita er veðrið búið að vera frábært undanfarið og við búin að vera með þjálfun úti á útisvæðinu okkar. Abba var með Body Balance á útipallinum á laugardagsmorgninum,
17.05.2009
Við ætlum að keyra vetrartímatöfluna fram yfir uppstigningadag. Þá verður lokað og sumartaflan tekur við eftir það. Athugið að við erum aðeins búin að fikta við hana vegna gríðarlegrar aðsóknar í hlaupahópinn, en það komu 120
17.05.2009
Já, það er vinsælt að gifta sig í sumar. Það komu tveir gæsahópar í Body Jam í gær og reyndar var einn steggur með í för. Þriðji hópurinn fékk svo sértíma hjá Öbbu og nudd og dekur
17.05.2009
Það var 18 manna hópur sem fór á Bláhnjúk, Strýtu og auðvitað Hlíðarfjall á föstudag. Veðrið var frábært, færið alveg þokkalegt, félagsskapurinn góður og úsýnið STÓRKOSTLEGT.