05.03.2009
Við byrjuðum í nóvember að bjóða uppá 50% afslátt af mánaðarkortum til þeirra sem geta æft milli kl 10 og 16. Þetta var líka hugsað fyrir þá sem voru að missa vinnuna og vantaði fastan punkt í tilverunni. Um áramótin kom svo tillaga frá ASÍ og SHS (samtök heilsuræktarstöðva) um rammasamning
03.03.2009
Öll nýju Les Mills kerfin voru frumflutt hér á laugardaginn. Við munum því kenna nýju kerfin í dag, Anna kemur með glóðvolgt Body Pump og Abba dansar í gegnum Vivið og frábæran Balance í kvöld.
28.02.2009
Þetta er búin að vera frábær dagur fyrir alla Les Mills unnendur, kennara og alla hina sem mættu í tímana, sumir komu í ansi marga. Mætingin var geggjuð 20-30 manns í öllum tímum og stemmingin frábær. Kennararnir sem kenndu stóðu sig vel
24.02.2009
Laugardaginn 28. febrúar verður öðruvísi og mikið um að vera á Bjargi. Ólatíminn verður á sínum stað en allt riðlast eftir það. Allir sem hafa áhuga á að kynnast, eða eru þegar aðdáendur Les Mills kerfanna, ættu að mæta og prufa einhverja tíma. Þetta er workshop
19.02.2009
Davíð Kristinsson heilsuþjálfari verður með fyrirlestur um rétt mataræði fimmtudaginn 26. febrúar kl 20:00. Fyrirlesturinn
16.02.2009
Brynjar og Tryggvi eru búnir að keyra eitt Cross training námskeið með góðum árangri og eru að fara af stað með annað á bilinu 23. febrúar til 3. mars. Þetta er margþætt einkaþjálfun
16.02.2009
Stelpur! Badda saumaklúbbsvinkona kom með nokkrar geggjaðar dansmyndir úr Glamúrafmælinu sem þið verðið að skoða á myndasíðu Bjargs.
09.02.2009
Það eru þrjú ár síðan við vorum með workshop síðast. Hvað er það? Þá koma kennarar allstaðar að landinu í Les Mills kerfunum saman og fara yfir nýju prógrömmin saman. Við munum bjóða korthöfum
03.02.2009
Það er ekki mikið að gera milli kl 21 og 22 á kvöldin og því höfum við ákveðið að skera eina klukkustund afta af öllum dögum frá og með 9. febrúar.
01.02.2009
Nú er búið að mála báða hóptímasalina, spinningsalinn og stóra salinn og það byrti aðeins til. Einnig var verið að mála afgreiðsluborðið og svo fara allar helgar í viðgerðir á tækjum og hjólum.