05.03.2009
Við byrjuðum í nóvember að bjóða uppá 50% afslátt af mánaðarkortum til þeirra sem geta æft milli kl 10 og 16. Þetta var líka hugsað fyrir þá sem voru að missa vinnuna og vantaði fastan punkt í tilverunni. Um áramótin kom svo tillaga frá ASÍ og SHS (samtök heilsuræktarstöðva) um rammasamning Við byrjuðum í nóvember að bjóða uppá 50% afslátt af mánaðarkortum til þeirra sem geta æft milli kl 10 og 16. Þetta var líka hugsað fyrir þá sem voru að missa vinnuna og vantaði fastan punkt í tilverunni. Um áramótin kom svo tillaga frá ASÍ og SHS (samtök heilsuræktarstöðva) um rammasamning til að styrkja atvinnulausa einstaklinga til að stunda heilsurækt. Stéttarfélög innan ASÍ styrkja svo félaga sína sem eru atvinnulausir um 2000kr á mánuði. Við vorum því aðeins á undan og gerum ekki þá kröfu að viðkomandi sé atvinnulaus, heldur geta allir keypt kreppukortin hjá okkur á 4900kr mánuðinn.