Abba leggur á borð 1990 og sigrar
Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Akureyri 9.-13. júlí og er ætlunin að gera það skemmtilegt og aðgengilegt öllum. Til að örva fólk til fjölbreyttrar líkamsræktar eins og er aðalsmerki mótsins ætlum við að efna til tugþrautar.
Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Akureyri 9.-13. júlí og er ætlunin að gera það skemmtilegt og aðgengilegt öllum. Til að örva fólk til fjölbreyttrar líkamsræktar eins og er aðalsmerki mótsins ætlum við að efna til tugþrautar.
Hún er hafin og endar á mótinu 9.-13. júlí. Það þarf að klára 10 atriði sem eru á þáttökuseðli sem allir þurfa að útvega sér og fást í afgreiðslu Bjargs. Hluti af þrautinni er að klára ákveðna tíma á Bjargi og kennarinn kvittar fyrir. Það þarf líka að ganga á fjall og hjóla Eyjafjarðarhringinn. Lokahnykkurinn er Landsmótið, keppa þar eða starfa. Keppnisgreinar eru margar og t.d. er hægt að hlaupa eina ferð upp kirkjutröppurnar og þá er þáttakan komin. Verðlaun verða vegleg, út að borða, kort á Bjargi, gjafakort o. fl.