Kapparnir 4 sem kláruðu 100km
Síðasta mánudag fór góður hópur Eyjafjarðarhringinn með hjólahópnum og náði því að klára eina erfiðustu þrautina í Landsmótstugþraut Bjargs.Síðasta mánudag fór góður hópur Eyjafjarðarhringinn með hjólahópnum og náði því að klára eina erfiðustu þrautina í Landsmótstugþraut Bjargs. Sumum fannst Súlugangan líka erfið, en munið að Súlur er alvöru fjall og það er alltaf erfitt fyrst þegar maður leggur af stað, en batnar þegar líður á.
4 kappar úr hjólahópnum hjóluðu aðeins lengra, eða 100km á sunnudagsmorgninum.
Á döfinni er þyngeyska þríþrautin á Laugum, synda hjóla og hlaupa. Hún verður 15. ágúst og því tilvalið að fara að huga að henni. Hægt er að taka hluta af greinunum og velja ýmsar vegalengdir og er þetta hugsað fyrst og fremst fyrir almenning.