Skólakort

Við vorum með tilboð til MA, HA og VMA í vor um ódýrari kort. Það tilboð stóð til 1. júní og er því löngu útrunnið. Einhverjir hafa miskilið þetta Við vorum með tilboð til MA, HA og VMA í vor um ódýrari kort.  Það tilboð stóð til 1. júní og er því löngu útrunnið.  Einhverjir hafa miskilið þetta og halda að tilboðið standi enn, en svo er ekki.  En við erum áfram með fastan afslátt til skólafólks (kennarar, nemendur og starfsfólk) skoðið verðskrána.