Fréttir

Góð aðsókn í matreiðslukennsluna

Abba var með matreiðslukennslu kl 20 á miðvikudagskvöldinu fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi. Það komu um 40 manns og hún var með 4 gerðir af salötum og sölsum,

Body Combat út og Body Fit inn

Því miður að þá var síðasti Body Combat tíminn í bili í gær. Hann hefur því miður ekki náð flugi þrátt fyrir að vera á besta tíma á miðvikudögum. En það er nýr tími að byrja á morgunn kl 08:30,

6x6x6

Áskorun fyrir stelpur á öllum aldri. 6 vikur, 6 æfingar í viku og 6 kg í burtu fyrir páska. Ef það næst eru 6 vikna kort í verðlaun. Við erum með karlakeppni í gangi og nú er komið að stelpunum. Tækjasalurinn 2x

Mömmuleikfimi

6 vikna námskeiði fyrir nýbakaðar mæður er að ljúka í þessari viku. Næsta námskeið hefst 28. febrúar. Það eru þrír fastir tímar á viku kl 10:30 á morgnana. Börnin eru velkomin með

Hægt að komast að á Gravitynámskeiðin kl 06:15 og 08:30

Gravitynámskeiðin seinni partinn eru troðfull en það eru 2-4 sæti laus á morgunnámskeiðunum tveimur sem byrjuðu á mánudaginn. Þannig að ef það eru einhverjir áhugasamir þá eru þeir ekki búnir að missa af lestinni.

Hot Yoga námskeiðin byrjuðu í gær!

Við byrjuðum með tvö Hot Yoga námskeið í gær. Fólki bregður oft þegar það kemur inn í salinn og finnur hitann. En í lok tímans finnst þeim nær undantekningalaust hitinn

ZUMBA, ZUMBA

Það er greinilegt að Zumban er að slá í gegn. Í þessum tímum eru samt bara konur, en á öllum aldri. Strákar, þetta er líka fyrir ykkur. Allir geta framkvæmt þessi dansspor sem eru

60 í Zumbu, troðfullt í Hot Yoga og tækjasalurinn fullur

Já, það er nóg að gera. Ekkert lát er á vinsældum Zumbunnar og nokkrir þurftu að snúa frá í Hot Yoga kl 18:00. Munið að sá tími er ætlaður

Menntaskólinn í heimsókn

4 bekkur í MA tekur alltaf einn kynningartíma hjá okkur á hverju ári. Í gæt kom einn bekkurinn í Hot Yoga og svitinn lak í taumum. Annar bekkur kemur í dag og fær Gravity

Barnagæslan er vel notuð

Það komu t.d. rúmlega 30 börn á mánudagsmorgninum og álíka mörg seinni partinn. Það er mikill sparnaður fyrir barnafólk að fá gæsluna fría. Oftast eru 3 konur sem sjá um gæsluna á