29.01.2011
Það er á döfinni að setja inn boltanámskeið og munum við auglýsa það fljótlega. Það verður blanda af öllu því besta með stóran bolta, lóð
29.01.2011
Já, við ætlum að koma til móts við strákana og rukka eitt gjald á lið í karlaáskoruninni. Það geta verið 5 í liði og borga 60þúsund fyrir
26.01.2011
Zumban hjá Evu byrjaði vel. Um 75 manns mættu, svitnuðu, dönsuðu og skemmtu sér hið besta. Næsti tími er á fimmtudaginn kl 18:30
26.01.2011
Anna Ársæls sem kennir pump, spinning, Combat og fleira varð fertug í gær. Hún kom að sjálfsögðu og kenndi pumpið í gær. Klæddi sig flott og t´´ok svo 40 armbeygjur frá tám og allir með henni
26.01.2011
Það komu um 310 manns í hóptímana í gær: Hot Yoga, Zumbu, Body Pump, spinning, Body Balance og Boxercise. Síðan komu álíka margir í tækjasalinn yfir daginn. Á svona dögum er oft erfitt að finna bílastæði á planinu.
26.01.2011
Við erum byrjuð að skrá á næstu námskeið sem byrja í kingum 7. febrúar. CrossFit kl 06:15 þrisvar í viku, Gravity kl 06:15 og 08:30 (byrjar 14. febrúar) og vefjagigtarhópar kl 17:30 og 18:30. Hot Yoga kl 08:30 og 16:30 tvisvar í viku.
23.01.2011
Sjónvarpið mætti í hádegistímann á miðvikudag og tók upp smá innslag sem kom í söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Eurovision nördar Bjargs nr 1 sögðu sína skoðun á danssporum, klæðnaði og hvaða lög væru uppáhaldslögin.
23.01.2011
Við erum í samstarfi við FAB- Travel (free as a bird), umboðsskrifstofu fyrir meðal annars heilsutengda ferðaþjónustu. Þau bjóða uppá öðruvísi pakka fyrir ferðamenn til Akureyrar og erum við inni með gleði fyrir óvissuhópa, dekur í nuddi og pottum, líkamsrækt hóptíma og tækjakennslu og heilsuhelgar með öllu. Hvetjum alla til að skoða þessa síðu, og þá HAF ferðir(health and fun).
19.01.2011
Anna og Inga munu frumflytja nýtt Body Combat í dag kl 17:30. Að sjálfsögðu verður happdrætti í lok tímans og þær lofa miklu stuði. Hvetjum fólk til að prufa þessa geggjuðu tíma.
19.01.2011
Keppni fyrir stráka á öllum aldri. Möguleiki á 6 mánaða korti fyrir alla sem léttast um 10% á 8 vikum og flott verðlaun fyrir liðið sem léttist hlutfallslega mest á 8 vikum (út að borða, frí einkaþjálfun og fleira).