19.01.2011
Óli og Elma settu af stað grunnnámskeið í CrossFit kl 08:30 sl mánudag. Ef einhver er að spekúlera að þá er pláss þar fyrir 2-3 í viðbót. Einnig eru þeir sem hafa lokið námskeiði og vilja rifja upp velkomnir.
15.01.2011
Við ætluðum að byrja núna næsta fimmtudag en þá er handboltaleikur og því frestum við fyrsta tímanum til þriðjudagsins 25. janúar. Opnir tímar verða á þriðjudögum kl 16:30 og
15.01.2011
Síðasti Body Vive tíminn í bili á þriðjudögum kl 16:30 verður næsta þriðjudag. Við ætlum að fórna honum fyrir Zumbuna. Vive
13.01.2011
Anna ætlar að kenna LesMills mixið á morgun og verður það kl 16:30 framvegis. Hún ætlar að vera með rokkað Body Pump, föstudagsstemming eins og hún gerist best.
13.01.2011
Við ætlum að gera tilraun og bjóða uppá auðveldan Yogatíma á þriðjudögum kl 18:00. Hann er hugsaður fyrir fólk með liðagigt, vefjagigt, lið og bakverki og þá sem ekki ráða við venjulegu
10.01.2011
Mörg námskeið voru að byrja í dag. Lífsstílshópurinn á morgnana hefur aldrei verið eins stór, rúmlega 40 manns. Mömmurnar byrjuðu líka í morgun, þar er enn pláss fyrir 5 konur og þá 5 börn með.
10.01.2011
Við frestuðum Gravitynámskeiðunum kl 06:15 og 08:30 um viku svo það er hægt að komast að þar. Frestuðum líka Hot Yoganu kl 08:30 um viku.
10.01.2011
Opnir tímar í Hot Yoga í þessari viku verða á þriðjudag kl 09:45 og sunnudag kl 11. Sunnudagstíminn verður erfiðari. Við höfum boðið íþróttafólki á Akureyri og
07.01.2011
Það er meira og minna ófært um bæinn og ansi fáir hafa mætt í ræktina í dag, föstudag. Við ætlum því að fella niður alla tíma og barnagæslu en hafa tækjasalinn opinn fram eftir degi. Vonandi lægir og við sjáumst í Ólatíma á laugardagmorgun kl. 9.
07.01.2011
Það stendur til að báðir Body Jam kennararnir verði fyrir sunnan um helgina á námskeiðum. Því ætlar Abba að grípa tækifærið