Fréttir

Breyting á Hot Yoga

Þrjú ný námskeið í Hot Yoga byrja næsta þriðjudag. Þau eru kl 08:30, 16:30 og 18:00. Mjög gott er að klára eitt námskeið áður en maður fer að stunda opnu tímana af kappi. Þeir eru tvisvar í viku, kl 09:45 á þriðjudögum og kl 19:15 annan hvern fimmtudag og 11:30 annan hvern sunnudag. Soldið flókið, en það þarf að skrá sig í tímana og þá getið

Alltaf troðið í spinning!

Við erum með 7 spinningtíma á viku og gjarnan fullt í þá alla. Hjólin eru oftast um 35 og eru í stöðugu viðhaldi. Við kappkostum að hafa þau í lagi þannig að allir séu ánægðir.

Boxið á flugi!

Vinsælast í óvissuferðum fyrir skóla og yngra fólk er Boxercise. Erum að fá tvo hópa um næstu helgi í box og spinning. Þriðji hópurinn kemur svo í dans. Flestar helgar eru uppteknar

Unglinganámskeið

Tryggvi ætlar að bjóða uppá eitt unglinganámskeið í viðbót fyrir jól. Þetta eru vinsæl námskeið fyrir krakka sem eru fædd 1995-98. Hann kennir þeim allt í sambandi við líkamsrækt.

Flashdance Body Jam

Abba ætlar að rifja upp eitt vinsælasta Jammið sem komið hefur næsta laugardag kl 13.00. I like the way og What a feeling og fleiri

Attack og Combat í mixinu á föstudag.

Ef þið viljið prufa eitthvað geggjað þá er það þessi blanda af Body Cambati og Body Attacki. Tekur vel á þolinu og skemmtilegar og einfaldar hreyfingar við frábæra stuðtónlist. Gott fyrir föstudagskvöldin.

Fyrirlestur, smakk og tilboð

Davíð Kristinssin næringar og lífsstílsþjálfari verður með fyrirlestur fyrir alla á fimmtudaginn kl 20.00. Hann ætlar að fjalla um það sem skiptir máli ef þú vilt lifa heilbrigðu lífi. Stórbóndinn kemur beð bláskel

Síðustu námskeið fyrir jól

Við erum að skrá á síðustu Gravitynámskeiðin fyrir jól núna. þau byrja 1. nóvember. Hot Yoga námskeiðin byrja svo 9. nóvember.

Barnalán

Kennararnir okkar eru duglegir í fleiru en ræktinni. Hulda Elma fæddi dreng á sunnudag og Anný og Tryggvi eiga 4 vikna tvíbura sem voru skírðir á laugardag, Patrekur og Halla Marín.

Abba í Landanum

Abba er alveg að verða heimsfræg, kom í Landanum á sunnudaginn var. Fyrir þá sem vilja vita meira þá kemur myndbandið sem