Fréttir

Breyting á opnum Hot Yoga timum

Núna eru Hot Yoga námskeiðin byrjuð og opnu tímarnir eru því á þriðjudögum kl 09:45 og fimmtudögum kl 16:30. Annar hver sunnudagur verður inni, ekki sá næsti,

Æðisleg dekurhelgi

Það er búið að vera svaka gaman á dekurhelginni okkar og dömulegum dekurdögum. Tryggvi byrjaði í gær með troðfullan spinningtíma og Abba kenndi 35 konum Balance kl 08:15. Bleikir og flottir tímar voru svo seinni partinn, dekurtónlist

5 Hot Yoga tímar á morgun

Það er gífurlegur áhugi á Hot Yoga og er það vel. Góðir tímar sem koma á óvart og notalegt að vera í hitanum. Við erum með 4 opna tíma á morgun, kl 11:30, 13:00, 14:15 og 15:15.

Dekurhelgi Bjargs/Dömulegir dekurdagar

Við höfum verið með dekurhelgi í október undanfarin ár. Næsta helgi verður undirlögð í dekri. Það verður frítt í alla tíma á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir tímar halda sér en við breytum

Unglingabox og þrek hjá Tryggva

Tryggvi ætlar að halda áfram með unglingaþrekið fyrir krakka sem er fædd 1998-95. 4 vikna námskeið hefst 11. október og skráning er í gangi. Námskeiðið er tvisvar í viku kl 15:30 og kostar 8000kr.

Cross Fit

Næstu grunnnámskeið í CrossFit hefjast 18. október. Við ætlum að bjóða uppá námskeið kl 06:15 og 08:30 þrisvar í viku, 4 vikna námskeið. Það er búin að vera frábær mæting í opnu tímana

Breyting á opnum Gravitytímum

Þriðjudagar og fimmtudagar verða Hot Yoga dagar í salnum niðri. Við þurfum því að færa opnu Gravitytímana sem voru á þessum dögum

Gravitynámskeiðin að byrja í dag

Við erum að byrja með Gravitynámskeiðin í dag. Fullt er á seinnipartsnámskeiðin, 3 bekkir lausir kl 08:30 og við frestuðum 06:15 námskeiðinu um viku, þurfum nokkra í viðbót til að byrja.

Meistarar að æfa hér

Strákarnir í Þór sem tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni hafa verið að lyfta hér á Bjargi sl ár. Við óskum þeim til hamingju

3 Hot Yoga tímar á sunnudaginn

Dekurhelgi Bjargs verður um næstu helgi og því frítt í alla tíma föstudag, laugardag og sunnudag. Við ætlum að vera með happdrætti í sumum tímum, kertin loga, bleikt þema í danstímunum,