Fréttir

Gravity og Hot Yoga

Tvö ný Gravitynámskeið eru að byrja á morgun og vika er eftir af Hot Yoga námskeiðinu. Erum byrjuð að skrá á næstu 4 vikna Hot Yoga námskeið, en þau eru kl 08:30 og 16:30 á þriðjudögum og

Vinsælir tímar á sunnudögum

Súperspinning og Hot Yoga á sunnudögum eru langir 90 mínútna tímar. Áskorun að mæta í frekar erfiða tíma þar sem svitinn lekur. Þessir tímar eru yfirleitt vel fullir og vel tekið á því.

CrossFit og Body Fit

Ný grunnnámskeið í Crossfit hefjast 14. mars. Bjóðum uppá tíma kl 06:15 og 08:30. Fólk er að ná ótrúlegum árangri og komast í frábært alhliða form með því að stunda CrossFit. Kennarar

Body Fit á föstudögum

Bendum ykkur á góða tíma á föstudagsmorgnum kl 08:30. Opnir boltatímar fyrir alla sem vilja styrkja djúpu kvið og bakvöðvana, bæta jafnvægið og samhæfingu.

Frumflutningur á Body Vive og Body Balance

Hóffa og Abba ætla að frumflytja nýtt Body Vive á föstudaginn kl 16:30. Takið endilega með ykkur gesti, frír kynningartími, skemmtileg tónlist og geggjaðar æfingar.

Birna Baldursdóttir CrossFit þjálfari

Birna Baldursdóttir blak og íshokkíkona er nýkomin heim af CrossFit námskeiði og byrjuð að kenna hjá okkur. Mikill fengur er að íþróttakonu eins og henni en hún var t.d. kosin blakmaður ársins

Gravity, vefjagigt

Ný námskeið í Gravity fyrir fólk með vefjagigt eða stoðkerfisvandamál hefjast 7. mars og eru kl 17:30 og 18:30. Skráning er í gangi. Morgunnámskeiðin eru fyrir alla og hefjast ný um miðjan mars.

Fullt í 6x6x6

Það var fljótt að fyllast í stelpuáskorunina og eru komnar 30 á blað. Skráum eitthvað áfram á biðlista. Munum kalla í hópinn á fund í

Nýr lífsstíll

Núna eru 8 vikur að klárast á lífsstílsnámskeiðinu en flestar eru skráðar á 16 vikur. Það er laust fyrir nokkrar nýjar í hvorum hóp síðustu 8 vikurnar.

Mömmurnar byrjaðar og unglingarnir á leiðinni.

6 vikna mömmunámskeið byrjaði í morgun. það er pláss fyrir nokkrar í viðbót og munið að gæsla fyrir börnin kostar ekkert. Þau geta líka verið