Fréttir

Skráining á fullu í hlaupahópinn RÓS

Það er enn laust í hlaupahópinn hjá Sonju, Óla og Rannveigu. Auðvitað er möguleiki að vera bara 4 eða 6 vikur ef fólk getur ekki klárað 8 vikurnar t.d. vegna ferðalaga. Námskeiðið byrjar 9. maí

Fyrsti útitíminn

Birgitta var með nokkrar útistöðvar í hádegistímanum í dag og svo fóru þau út í góða veðrið til að teygja í lokin. Vonandi getum við haft sem

4x6x4 að byrja í dag og 4 gravitynámskeið eftir helgi.

Það eru 25 skráðar á framhaldið í stelpuáskoruninni sem byrjar á morgun kl 18:15 með 30 mínútna spinningtíma og 30 mínútna boltapuði í volgum sal. Það er að fyllast á Gravitynámskeiðin 4

Æfingabúðir í páskafríinu

Frjálsíþróttafólk á norðurlandi, UFA, UMSE og UMSS hittist á Akureyri um páskana í þriggja daga æfingabúðum. Þau æfðu hér, í höllinni og á vellinum og í Boganum. Björn Margeirsson

Kílóin fjúka!

Síðasti dagurinn hjá 6x6x6 hópnum er í dag. Við erum að taka lokamælinguna og árangurinn er glæsilegur. Margar eru á ná 6 kg markinu á 6 vikum og rúmlega það. Áberandi er hversu margir

Breyting á Hot Yoga tímunum.

Það verða ekki fleiri Hot Yoganámskeið fyrr en í haust. En við ætlum að bjóða uppá opna tíma í maí kl 08:30, 16:30 og 18:00 á þriðjudögum. Sunnudagstíminn verður inni kl 11:00.

Páskahelgin

24. apríl, páskadagur, LOKAÐ. 25. apríl, annar í páskum, opið 10-13. 26. apríl, þriðjudagur, opið 6-21, Hot Yoga fellur niður kl. 18:00, en opinn Hot Yoga tími verður kl. 16:30 og heitur BodyBalance kl. 18:30.

Davíð að flytja!

Davíð einkaþjálfari hefur leigt aðstöðu á neðri hæðinni og verið þar með sitt fólk í einkaþjálfun. Hann er að flytja út um páskana

Gaman í einkaþjálfun

Það voru hróp og köll í tækjasalnum í fyrradag og mikil keppni í gangi. Fólk var með lituð hárbönd og fjörið var mikið. Þarna voru tvær stelpur að klára einkaþjálfun hjá Tryggva og buðu körlunum

Ekkert Hot Yoga á sunnudag

Það eru fermingar í gangi og Hóffa og Abba þurfa báðar að fara suður á sunnudag í þeim erindagjörðum og öðrum. Því miður verðum við að fella niður Hot Yogatímann kl 11.