23.03.2011
Það eru 3 lið að keppast í karláskorun Bjargs. Nýjustu fréttir frá ráðgjafa þeirra í mataræði og æfingum (Sonja Sif) er að líklega 4 eða fleiri nái 10% léttingu á
23.03.2011
Reynir er með þátt á N4 þar sem hann reynir hitt og þetta. Í gær kenndi hann rúmlega 50 konum á Bjargi Zumbu. Drengurinn fór á kostum og kom með nýtt spor sem hann kallar markmaðurinn, bara skjóta mjöðmunum í boltann.
20.03.2011
Stelpurnar í 6x6x6 áskoruninni fylltu tímana í Body Vive og Body Attack á föstudaginn. Þær eru að standa sig frábærlega og fyrsta vikan fór vel af stað. Þær eiga að mæta 6x í viku og helst
15.03.2011
Námskeiðin tvö í Gravity og CrossFit sem áttu að byrja á mánudaginn kl 06:15 frestast bæði um viku. Það eru laus pláss á þau bæði.
15.03.2011
Hot Yoga námskeiðið kl 16:30 byrjar næsta fimmtudag. Við felldum námskeiðið kl 08:30 niður. Það verður samt tími áfram á þriðjudögum kl 08:30 fyrir þau sem voru skráð á námskeiðið, fyrir
12.03.2011
Landsliðskona í íshokký, Body Pump kennari, IAK einkaþjálfari og sá um Tabata og þrektíma í Átaki. Þetta er hún Guðrún Arngrímsdóttir sem er byrjuð að kenna hjá okkur. Hún mun kenna þrektíma
10.03.2011
Inga Steinlaug sem kennir Body Attack er í IAK einkaþjálfaranáminu og kemst ekki til að kenna á morgun kl 16:30. Abba ætlar að taka þrektíma í volgum sal(32°C)
10.03.2011
Nú verður gaman fyrir allar dansstelpurnar því Eva og Gerður ætla að frumflytja nýtt Body Jam næsta laugardag. Fullt af nýjum og skemmtilegum
07.03.2011
Nýtt Body Step verður frumflutt í dag kl 17:30. Pallatími af bestu gerð. Ekki bara spor heldur heljarinnar líkamsrækt og
07.03.2011
Fyrir þær sem eru skráðar í skvísuáskorunina að þá ætlar Abba að mæla og hitta allar á miðvikudaginn. Hún verður á Bjargi kl 07:30-08:30, 09:30-11:00, 17:30-18:30 og 19:30-20:00. Þátttakendur