20.03.2011
Stelpurnar í 6x6x6 áskoruninni fylltu tímana í Body Vive og Body Attack á föstudaginn. Þær eru að standa sig frábærlega og fyrsta vikan fór vel af stað. Þær eiga að mæta 6x í viku og helst Stelpurnar í 6x6x6 áskoruninni fylltu tímana í Body Vive og Body Attack á föstudaginn. Þær eru að standa sig frábærlega og fyrsta vikan fór vel af stað. Þær eiga að mæta 6x í viku og helst í þá blöndu sem Abba lagði upp með. Þær voru t.d. í boltatíma á fimmtudaginn í 30°heitum sal og tóku vel á því. Kílóin hrinja af þeim og brosið breikkar.