06.01.2010
Eva ætlar að frumflytja ný latin spor úr nýjasta jamminu næsta laugardag. Það er áfram frítt fyrir alla í þá tíma og líka krakka sem eru yngri en 14 ára. Fyrir áramót voru stundum 50 manns
05.01.2010
Jóna og Hóffa ætla að frumflytja nýja útgáfu af Body Step pallatíma fimmtudaginn 7. janúar kl.16:30. Ný lög og nýjar æfingar á nýju ári.
04.01.2010
Nú fer hver að verða síðastur á skrá sig á lífsstílsnámskeiðin. Það eru 5 pláss laus á hvort námskeið. Ef skráningin verður jafnbrjáluð og í haust (50 manns á biðlista) þá bætum við einum hóp við kl 18:30
04.01.2010
Abba ætlar að frumflytja nýtt Vive á morgun kl 16:30. Nú er að mæta konur og skemmta ykkur með henni í góðum æfingum við frábæra tónlist. Dragið fram fjólubláu bolina
03.01.2010
Allir tímar verða inni í næstu viku. Tímarnir sem duttu út í desember, Body Vive á þriðjudögum og föstudögum og Body Step á fimmtudögum koma aftur inn. Við hvetjum alla til að prufa Body Vive,
02.01.2010
Það var frábær mæting í áramótagleðitímann, rúmlega 70 manns og ýmsir vel skreyttir. Flestir voru með allan tímann og tóku vel á því í síðasta tíma ársins.
02.01.2010
Ótrúlega flott mæting var í Gamlárshlaup UFA þann 31. des. Rúmlega 60 manns hlupu 10 km, um 15 gengu þá leið og rúmlega 30 mættu í skemmtiskokkið. Bjartmar Örnuson var vel fyrstur í mark hjá körlunum og Rannveig Oddsdóttir hjá konum. Bjarg gaf vegleg útdráttarverðlaun:
02.01.2010
Skráning stendur yfir á öll námskeið sem byrja 11-12 janúar 2010. Tvö lífsstílsnámskeið verða kl 09:30 og 18:30 og er næstum fullt á þau bæði. Fullt er á CrossFit kl 18:30 en laust kl 06:10 og 08:30. Hádegisnámskeið er í startholunum.
29.12.2009
Partý!! Við ætlum að breyta til á morgun. Tímarnir sem áttu að vera seinni partinn falla niður en allir mæta í 2 klst gleðitíma. Það er hægt að mæta kl 18 og vera í klukkutíma eða byrja og hætta þegar þið hafið fengið nóg.
28.12.2009
Hulda ætlar að frumflytja nýtt prógramm í Body Balance á morgun kl 18:30. Gott að koma og teygja vel á skrokknum eftir jólaslökunina.