Fréttir

Opin vika í Cross Fit

Það verða opnir kynningartímar á CrossFit 4.-12. ágúst.

Vo2max hefst á fimmtudaginn

Vo2max hefst á fimmtudaginn og er skráning í fullum gangi

Kvedja fra NZ

Aefingar ganga vel her a NZ. Eg er a fullu mest allan daginn og upptakan verdur a manudag. Er buin ad fara i Body Jam og Body Balance hja theim sem semja progrommin,

Lokað um Verslunarmannahelgina

Föstudaginn 30.júlí verður opið frá 6-13 og falla allir tímar niður þann dag. Lokað er svo alla helgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Skemmtið ykkur vel um helgina :)

Eva í dansandi sumarsveiflu á morgun

Eva er þessa dagana í sólskinsskapi og hefur heyrst af henni dansandi uppi á borðum við hvert tækifæri. Missið því ekki af sólríkum sumarsveiflum í Jamminu á morgun....

Hæ Gosi

Skjár einn er að taka upp nýja, íslenska sjónvarpsþætti sem kallast Hæ Gosi. Sl. sunnudag voru þau hér á Bjargi að taka upp atriði í þáttinn. Spennandi að sjá útkomuna.

Nýjar Bjarg skjólur

Það eru komnar svartar skjólur með appelsínugulu Bjarg lógói. Við seljum þær á 1700kr. Einnig nýir hlýrabolir, bleikir, grænir og appelsínugulir. Langerma svartir og hvítar og turkisbláar hettupeysur. Allt á viðráðanlegu verði.

Vo2max og Tryggvi

Tryggvi ætlar að vera með 4 vikna Vo2max námskeið í ágúst. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk í góðu formi sem vill ná hámarks árangri á skömmum tíma. Hann ætlar að byrja 5. ágúst

Body Vive, Nýja Sjáland og Abba

Abba ætlar að kenna Body Vive í konutímanum á fimmtudaginn. Þetta er síðasti tíminn hennar áður en hún fer til Nýja Sjalands. Hún ætlar að kenna á ensku og æfa sig fyrir DVD upptökuna sem hún er að fara í fyrir Body Vive nr 17.

Fullt á Gravitynámskeið

Það er fullt á Gravitynákseiðið kl 08:30 sem byrjaði í morgun. Annað námskeið er kl 17:30 og þar eru 4 bekkir lausir. Við erum alltaf að fá jákvæðar umsagnir um Gravity. Það er ótrúlegt hversu margir hafa komið sér í form