14.09.2011
Erum byrjuð að skrá á næstu Gravitynámskeið sem byrja 26. september en ekki október eins og stendur í N4 dagskránni, smá mistök. Næstu CrossFit námskeið hefjast 3. okt, CrossFit konur kl 8:30 og almennt grunnnámskeið kl 6:10. MömmuCrossFit byrjar á morgun.
12.09.2011
Það er allt komið á fullt hjá 6x6x6 skvísunum. Tveir hópar í gangi og troðfullt í 16:30 hópinn en möguleiki að komast að í morgunhópnum. Þær byrjuðu á fimmtudaginn með 30 mínútna spinning
12.09.2011
Vegna einlægra óska viðskiptavina höfum við svissað CrossFit tímunum á þriðjudögum og miðvikudögum kl 06:10. Opni tíminn verður framvegis á þriðjudögum og Grunnnámskeiðið á miðvikudögum.
08.09.2011
Hóffa og Abba munu frumflytja nýja útgáfu af BodyVive föstudaginn 9. september kl. 16:30. Öðruvísi tímar með góðum og einföldum alhliða æfingum og skemmtilegri tónlist.
08.09.2011
Báðir BodyBalance kennarar okkar verða fjarverandi laugardaginn 10. september þar sem þær ætla að kynnast næstu útgáfu af BodyBalance á Les Mills Workshop. BodyBalance tíminn kl. 10:30 á laugardag fellur því niður en í stað hans verður yogatími þar sem Bryndís Arnarsdóttir yogakennaranemi kennir á sama stað og sama tíma.
06.09.2011
Við bjóðum uppá tíma kl 8:15 eða 8:30 og hádegistíma 5x í viku. Í hádeginu er hægt að fara í 6 mismunandi tíma, þrek á mánudögum og föstudögum, spinning/þrek á miðvikudögum, Tabata/CrossFit á
05.09.2011
Hvernig væri að prufa opinn Gravitytíma á fimmtudaginn kl. 16:30 eða á föstudaginn kl. 8:30? Gravity Plús hjá Óla kl 17:30 á fimmtudaginn fyrir þá sem vilja alvöru puð. Það þarf bara að hringja í 4627111 og skrá sig.
05.09.2011
Afrekskonurnar Rannveig og Sonja (gleymdi að segja frá þeirra sigrum í hlaupum sumarsins hér á síðunni, Rannveig sigurvegari í hálfmaraþoni í Reykjavík og Sonja
05.09.2011
Vorum að fá boli og peysur. Turkíbláar, renndar hettupeysur í M og L. Þunna langerma boli í M og L og þunna T boli fyrir stráka, svaka flotta í L. Skærlituðu hlýrabolirnir eru á leiðinni, dökkbleikir, turkís og svartir.
05.09.2011
Það er hópur sem hittist hér í hádeginu og skokkar 2-3x í viku. Stórkaupmenn, sjúkraþjálfarar, alvöruhlauparar og fleiri. Við seljum ódýr árskort til þeirra sem koma og nota bara sturtu og pott, en sjá sjálfir um sína líkamsrækt og hlaupa.