23.09.2011
Tryggvi sér um Ólatímann á morgun. Ólatíminn er langur og erfiður þrektími þar sem allt er leyfilegt, eða fátt bannað. Fullt af góðum æfingum,
23.09.2011
Það eru þrír tímar í boði seinni partinn á föstudögum og þokkaleg mæting í þá. Hingað til hefur bara eitt barn komið í gæslu á föstudögum. Við munum halda föstudögunum inni út mánuðinn en fella gæsluna niður eftir það.
21.09.2011
Hot Yoga tíminn á fimmtudögum færist fram um hálftíma og verður því kl 18:00, og við byrjum á morgun TAKIÐ EFTIR. Við ætlum líka að stytta Hot Yoga tímann á þriðjudögum kl 17:30 í 60 mínútna tíma.
20.09.2011
Það verður kennaranámskeið í CXWORX um helgina á Bjargi. Þetta er nýtt 30 mínútna kerfi frá LesMills sem framleiða Body Pump og fleira. Tímarnir eru fyrir kjarnann, þ.e. frá lærum að öxlum.
20.09.2011
Fimmtudaginn 22. september verður appelsínugult þema á Bjargi. Við eigum ýmislegt appelsínugult sem verður dregið fram og allir sem vilja og geta mæta í einhverju appelsínugulu eða með
17.09.2011
Það mættu yfir 40 manns í Ólatímann í morgun og í Lífsstílinn. Brjálað stuð í Jamminu og um 20 konur. Hvar eru strákarnir?
16.09.2011
Eva og Gerður ætla að frumflytja nýtt Body Jam á laugardaginn, þ.e. á morgun kl 13:00.
Geggjuð spor við flottustu lögin, þær í banastuði og allir mæta með brosið og kannski
14.09.2011
Erum byrjuð að skrá á næstu Gravitynámskeið sem byrja 26. september en ekki október eins og stendur í N4 dagskránni, smá mistök. Næstu CrossFit námskeið hefjast 3. okt, CrossFit konur kl 8:30 og almennt grunnnámskeið kl 6:10. MömmuCrossFit byrjar á morgun.
12.09.2011
Vegna einlægra óska viðskiptavina höfum við svissað CrossFit tímunum á þriðjudögum og miðvikudögum kl 06:10. Opni tíminn verður framvegis á þriðjudögum og Grunnnámskeiðið á miðvikudögum.
12.09.2011
Það er allt komið á fullt hjá 6x6x6 skvísunum. Tveir hópar í gangi og troðfullt í 16:30 hópinn en möguleiki að komast að í morgunhópnum. Þær byrjuðu á fimmtudaginn með 30 mínútna spinning