Fréttir

Gravity

Gravitytímarnir kl 16:30 fellur nidur naestu tvo tridjudaga vegna sumarleyfa. Byrjum einhver námskeid um midjan ágúst.

Hansína kennir spinning

Tad verdur gestakennari í spinning á mánudginn kl 17:15. Hansína sem kenndi hér um árid kemur og spilar öll sín uppáhaldslög og dregur fram svitadropana.

Verslunarmannahelgin

Það verður lokað hjá okkur á laugardag, sunnudag og mánudag um verslunarmannahelgina. Við ætlum svo að loka kl 14 föstudaginn fyrir versló. Allir tímar eru inni á föstudeginum.

Hot Yoga

Það verður gestakennari í næstu tveimur Hot Yoga tímum. Abba er að fara í jógakennaranám og Elvar Guðmundsson mun leysa hana og Hólmfríði af. Frábærir tímar sem henta öllum.

Mömmur og pabbar!

Guðrún er komin í frí og kerruþrekið líka. Það mun jafnvel koma inn næsta haust, velheppnaðir og vinsælir tímar.

Tabata/þrek af tímatöflunni

Tíminn Tabata/þrek sem hefur verið á dagskrá á miðvikudögum kl. 17:30 verður ekki í boði frá og með næsta miðvikudegi 20. júlí. BodyBalance á miðvikudögum fer í pásu eftir þessa viku vegna sumarfría og verður því síðasti tíminn í bili kenndur miðvikudaginn 20. júlí, kl. 17:30.

Nýr inngangur í Líkamsræktina

Skipta á um gólfefni og breyta forstofu í húsnæði Sjálfsbjargar í árlegri sumarlokun þeirra. Því er aðalinngangur í húsið Bjarg lokaður, a.m.k. til júlíloka. Til bráðabirgða ganga viðskiptavinir Líkamsræktarinnar Bjargs inn um hurð á útisvæði hjá heitu pottunum (að austan). Þeir sem ætla í Gravity og HotYoga á þriðjudögum munu fara inn niðri, að norðan, á meðan framkvæmdum stendur.

CrossFit WOD

Óli er farinn í frí og mun því ekki mæta á morgnana til að stjórna CrossFit tímunum. Hann setur inn æfingu dagsins, WOD, samviskusamlega í fríinu og allir CrossFittarar

Body Fit boltatíminn kominn í frí

Þá er tímataflan líklega að taka á sig endanlega mynd fyrir júlímánuð. Body Fit tíminn á fimmtudagsmorgnum er hættur og eini tíminn sem er í

Öðruvísi Zumba

Eva Reykjalín Zumbakennari verður í fríi þessa viku. Gerður Body Jam kennari tekur alla sína uppáhaldsdansa í dag og Abba kemur með best of á miðvikudaginn.