Fréttir

3 Hot Yoga tímar á sunnudaginn

Dekurhelgi Bjargs verður um næstu helgi og því frítt í alla tíma föstudag, laugardag og sunnudag. Við ætlum að vera með happdrætti í sumum tímum, kertin loga, bleikt þema í danstímunum,

Meistarar að æfa hér

Strákarnir í Þór sem tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni hafa verið að lyfta hér á Bjargi sl ár. Við óskum þeim til hamingju

Námskeið að klárast, mömmur og Extreme

Mömmuleikfimin og Extreme námskeiðin voru að klárast í þessari viku. Hulda Elma hefur séð um mömmuleikfimina með góðum árangri. Konurnar mæta með börnin og hafa þau með sér í tímunum eða nota gæsluna sem kostar ekkert. Elma fer núna í frí til að eiga sitt barn en byrjar aftur eftir áramót með mömmutímana. Fyrsta Extreme námskeiðið

Heitt á Bjargi

Það er slegist um sætin í opnu Hot Yoga tímunum og núna eru 20 á biðlista fyrir tímann á morgun, en það er pláss fyrir 30 manns í tímanum. Við bendum fólki sem vill stunda Hot Yoga tvisvar í viku á námskeiðin sem byrja 12. október.

Gaman í jamminu!

Það voru rúmlega 30 skvísur í jamminu í dag, mikið fjör og gaman að dansa. Það kostar ekkert í tímana á laugardögum og eru nokkrir og nýta

Nýr kennari

Elvar Sævarsson einn fyrsti spinningkennari landsins og íþróttakennari er byrjaður að kenna hjá okkur. Hann mun kenna spinning til að byrja með og síðan þrektíma og fleira.

60 manns í spinning

Það er með eindæmum hvað spinningtímarnir eru vinsælir. Við skelltum inn nýjum tíma í gær kl 16:30 og það komu strax 25 manns í hann og svo rúmlega 30 kl 17:15. Spinning er frábær þjálfun

Breyting á barnagæslu

Það er mjög rólegt í barnagæslunni á morgnana og hefur hún lítið verið notuð milli kl 08:15 og 09:00 núna í september. Við ætlum því að breyta tímanum úr 08:15-11:00 í 09:00-11:00

Sjónvarpsupptaka í Body Vive

Sjónvarpið mun mæta í Body Vive tímann á morgun til að mynda Öbbu. Auðvitað munu aðrir sjást eitthvað og viljum við því láta alla vita sem myndu vilja koma og styrkja hana í þessum tíma,

Þrektími, Body Step, CrossFit

Það eru margir að mæta í Body Step á mánudögum og því höfum við ákveðið að stóri salurinn fari undir þann tíma. Þrektíminn sem var þar mun því sameinast CrossFit tímanum sem Óli er með