Breyting á barnagæslu

Það er mjög rólegt í barnagæslunni á morgnana og hefur hún lítið verið notuð milli kl 08:15 og 09:00 núna í september. Við ætlum því að breyta tímanum úr 08:15-11:00 í 09:00-11:00Það er mjög rólegt í barnagæslunni á morgnana og hefur hún lítið verið notuð milli kl 08:00 og 09:00 núna í september.  Við ætlum því að breyta tímanum úr 08:15-11:00 í 09:00 -11:00 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.  Munið að það kostar ekkert að láta passa börnin hjá okkur.