Fréttir

Skráning og afskráning

Það þarf að skrá sig í opna tíma í Gravity og Hot Yoga. Þetta eru vinsælir tímar og því mjög bagalegt þegar fólk skráir sig og mætir svo ekki og lætur ekki vita. Við erum þá búin að neita fjölmörgum

600 manns á dekurhelginni

Það var fullt útúr dyrum alla helgina hjá okkur. Um 440 manns komu bara í tímana sem voru í boði föstudag, laugardag og sunnudag.

Handklæði

Við höfum boðið uppá litla handklæðableðla fyrir þá sem svitna mikið. Handklæðunum hefur fækkað ansi fljótt og eflaust eru einhverjir

5 Hot Yoga tímar á morgun

Það er gífurlegur áhugi á Hot Yoga og er það vel. Góðir tímar sem koma á óvart og notalegt að vera í hitanum. Við erum með 4 opna tíma á morgun, kl 11:30, 13:00, 14:15 og 15:15.

Æðisleg dekurhelgi

Það er búið að vera svaka gaman á dekurhelginni okkar og dömulegum dekurdögum. Tryggvi byrjaði í gær með troðfullan spinningtíma og Abba kenndi 35 konum Balance kl 08:15. Bleikir og flottir tímar voru svo seinni partinn, dekurtónlist

Cross Fit

Næstu grunnnámskeið í CrossFit hefjast 18. október. Við ætlum að bjóða uppá námskeið kl 06:15 og 08:30 þrisvar í viku, 4 vikna námskeið. Það er búin að vera frábær mæting í opnu tímana

Unglingabox og þrek hjá Tryggva

Tryggvi ætlar að halda áfram með unglingaþrekið fyrir krakka sem er fædd 1998-95. 4 vikna námskeið hefst 11. október og skráning er í gangi. Námskeiðið er tvisvar í viku kl 15:30 og kostar 8000kr.

Breyting á opnum Gravitytímum

Þriðjudagar og fimmtudagar verða Hot Yoga dagar í salnum niðri. Við þurfum því að færa opnu Gravitytímana sem voru á þessum dögum

Dekurhelgi Bjargs/Dömulegir dekurdagar

Við höfum verið með dekurhelgi í október undanfarin ár. Næsta helgi verður undirlögð í dekri. Það verður frítt í alla tíma á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir tímar halda sér en við breytum

Meistarar að æfa hér

Strákarnir í Þór sem tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni hafa verið að lyfta hér á Bjargi sl ár. Við óskum þeim til hamingju