Fréttir

Svaðalegt Mix á föstudag

Inga Steinlaug lofar svaðalegum tíma á föstudaginn kl 17:30. Hún mixar saman Body Combat og Body Attack, tvo mjög vinsæla og góða Les Mills tíma.

Gjafakort í jólagjöf

Hvernig væri að gefa Hot Yoga námskeið í jólagjöf, heitasta gjöfin í ár. 4 vikna námskeið kostar aðeins 13000kr með fullum aðgangi að öllum öðrum tímum, tækjasal og pottum.

Body Balance fellur niður og jammið hálftíma fyrr!

Það er workshop fyrir sunnan hjá Les Mills kennurum laugardaginn 27. nóvember. Abba og Eva eru að kenna á workshopinu og fleiri kennarar

Mömmuleikfimi

Hulda Elma Eysteinsdóttir, einkaþjálfari og CrossFit kennari ætlar að fara af stað með mömmileikfimina í janúar. Það er mikið um fæðingar þessa dagana og við vitum að mömmurnar bíða eftir næsta námskeiði. Börnin koma með í tímana,

Fimmtarþraut Bjargs

Óli og Tryggvi eru að útbúa fimmtarþrautarkeppni Bjargs. Þeir velja 5 æfingar sem keppt verður í og tími tekinn.

Hot Yoga kl 11 á sunnudag

Opni Hot Yoga tíminn á sunnudag verður kl 11:00. Hann verður 90 mínútur og aðeins erfiðari en aðrir tímar. Skráning í hann byrjar kl 09:00 næsta laugardagsmorgun. Þá skráum við líka í opnu Hot Yoga tímana sem verða í næstu viku

Æfum í desember

Það er ekki sniðugt að hætta að æfa núna eða í desember og koma svo aftur 10. janúar, 3-6 kg þyngri og óánægður. Allir sem klára námskeið í byrjun desember geta æft frítt út árið og er það vel boðið.

CrossFit Akureyri

Síðasta CrossFit námskeiðið fyrir jól kláraðist í gær. Næstu grunnnámskeið verða í janúar. Opnir tímar eru 3x í viku og hvetjum við alla sem hafa lokið grunnnámskeiði eða vilja prófa

Combat og Attack

Við viljum sjá fleiri í Body Combat tímunum á mánudögum og mixunu (Combat og Attack) á föstudögum. Þetta eru svakalega skemmtilegir tímar, mikið þol og frábærar æfingar. Combatið er bardagatengt

Kennsla í tækjasal

Við viljum benda öllum á að það er hægt að fá fría kennslu á æfingaprógrömmin í tækjasalnum. Það er nauðsynlegt þegar maður er að byrja að hafa eitthvað í höndunum að fara eftir.