Fréttir

Body Step frumflutt á fimmtudag

Jóna og Hóffa ætla að frumflytja nýja útgáfu af Body Step pallatíma fimmtudaginn 7. janúar kl.16:30. Ný lög og nýjar æfingar á nýju ári.

Allt að verða fullt

Nú fer hver að verða síðastur á skrá sig á lífsstílsnámskeiðin. Það eru 5 pláss laus á hvort námskeið. Ef skráningin verður jafnbrjáluð og í haust (50 manns á biðlista) þá bætum við einum hóp við kl 18:30

Frumflutningur á Body Vive á þriðjudag

Abba ætlar að frumflytja nýtt Vive á morgun kl 16:30. Nú er að mæta konur og skemmta ykkur með henni í góðum æfingum við frábæra tónlist. Dragið fram fjólubláu bolina

Body Step og Body Vive aftur inn!

Allir tímar verða inni í næstu viku. Tímarnir sem duttu út í desember, Body Vive á þriðjudögum og föstudögum og Body Step á fimmtudögum koma aftur inn. Við hvetjum alla til að prufa Body Vive,

Gleðilegt ár!!!

Það var frábær mæting í áramótagleðitímann, rúmlega 70 manns og ýmsir vel skreyttir. Flestir voru með allan tímann og tóku vel á því í síðasta tíma ársins.

100 manns í Gamlárshlaupi UFA

Ótrúlega flott mæting var í Gamlárshlaup UFA þann 31. des. Rúmlega 60 manns hlupu 10 km, um 15 gengu þá leið og rúmlega 30 mættu í skemmtiskokkið. Bjartmar Örnuson var vel fyrstur í mark hjá körlunum og Rannveig Oddsdóttir hjá konum. Bjarg gaf vegleg útdráttarverðlaun:

Námskeið á nýju ári

Skráning stendur yfir á öll námskeið sem byrja 11-12 janúar 2010. Tvö lífsstílsnámskeið verða kl 09:30 og 18:30 og er næstum fullt á þau bæði. Fullt er á CrossFit kl 18:30 en laust kl 06:10 og 08:30. Hádegisnámskeið er í startholunum.