24.05.2013
Einn vinsælasti tíminn okkar er Ólatími. Opinn fyrir alla og ekki hika við að prufa, komdu sjálfum þér á óvart og
kláraðu erfiðan þrektíma á laugardagsmorgni kl 9:05.
23.05.2013
Við ætlum að gera vel við alla einkaþjálfara í sumar og fram að áramótum.
17.05.2013
Það er lokað sunnudag og mánudag 19. og 20. maí vegna Hvítasunnunnar. Opið eins og venjulega á laugardag og Ólatími á sínum
stað.
15.05.2013
Heiti tíminn á mánudögum og þrektíminn á miðvikudögum verða framvegis kl 16:30 en ekki 16:15 eins og var áður.
13.05.2013
Sumartaflan byrjar í dag og vegna misskilnings stóð að Gravity byrjaði ekki fyrr en seinna. Það er semsagt Gravitytími í dag kl 17:30 og Abba
kennir. Heitur bolti kl 16:30 og spinning kl 17:15.
09.05.2013
Sumaropnun tekur við 1. júní og einhver
08.05.2013
Við erum ekki mikið fyrir tilboðin en gerum eins og undanfarin ár að
08.05.2013
Námskeiðið Nýtt útlit er alltaf jafn vinsælt og fylltist á það á þremur dögum.
04.05.2013
Við ætlum að setja sumartöfluna í gang 13. maí. Heitur þrektími og spinning kl 6:10,
30.04.2013
Danstímarnir eru að fara í frí vonandi bara tímabundið. Eva mun kenna út þessa viku og fara svo í frí. Við munum gera
okkar besta að finna nýjan Zumbakennara, fylgist með. Þá er bara komið að því að prufa aðra tíma, alltaf gott að breyta til
og þá tekur líkaminn stökk og styrkist og breytist.