21.09.2009
Jóna og Hóffa frumfluttu nýtt step í dag og það var troðfullur salur og mikið stuð. Þær voru bleikar og allir fengu bæklinga um brjóstaskoðun og Eðaltopp með bleikum tappa frá Vífilfelli.
20.09.2009
UFA hlaupahópurinn er opin fyrir alla og það kostar ekkert að vera með í honum. Nú hafa bæst við sprettæfingar á nýja vellinum við Hamar. Kl 17:30 á mánudögum og í hádeginu á föstudögum.
20.09.2009
Óli og Davíð eru á ketilbjöllunámskeði um helgina. Þær eru mikið notaðar í Cross Fit og ýmsu öðru. Hinir Cross Fit þjálfararnir voru að æfa sig í olympískum lyftingum í dag með Haraldi
20.09.2009
Davíð stakk á mörgum kílum í sínum fyrirlestri á fimmtudaginn. Hann talaði t.d. um að velja, hvort vilt þú kaupa hollan og lífrænan mat sem gerir þig sterkan og hraustan fyrir lífsstíð og splæsa í líkamsræktarkort? Eða eiga 5 milljón krónum dýrari bíl,
17.09.2009
Hulda ætlar að frumflytja nýjan Body Balance á laugardag kl 10:30. Les Mills minnir á brjóstakrabbamein í þetta sinn og að konur skoði og láti fylgjast með sér
17.09.2009
Abba ætlar að spila íslenska tónlist í þemaspinning sem er sungin á ensku. Fullt af flottum lögum sem fólk þekkir og önnur sem flestir halda að sé með erlendum hljómsveitum. Mætum og skemmtum okkur.
16.09.2009
Davíð Kristinssin næringar og lífsstílsþerapisti verður með fyrirlestur fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi kl 20 annað kvöld (fimmtudag). Frítt er inn fyrir þá sem eru á námskeiðum en aðrir borga 1000kr.
16.09.2009
Við erum alltaf að mála og núna síðast var barnagæslan tekin í gegn. Ef einhver á nettan hornsófa þá vantar okkur einn þangað inn. Tvær konur eru búnar að vera í nokkra daga að taka spinninghjólin í gegn.
16.09.2009
Nýju kennararnir okkar byrja vel. Inga Steinlaug kenndi sinn fyrsta Body Combat tíma á föstudag og stóð sig vel. Hún mun kenna Combat á móti Önnu og Gravity. Gunnar Atli kenndi líka sinn fyrsta spinningtíma
15.09.2009
Það er frábær mæting í Body Jammið þessa dagana. Eva kennir í hádeginu í dag og á laugardaginn næsta. Þær skipta þessu með sér núna hún og Gerður. Abba kemur stundum og tekur nokkur spor.