Fréttir

5 ára afmæli

Við eigum 5 ára afmæli í nýju aðstöðunni á föstudag, 16. október. Af því tilefni verða 3 stórir spinningtímar um helgina. Þemaspinning á föstudag, Ólatími á laugardag og súperspinning á sunnudag.

Cross Fit að byrja, boltinn að klárast!

Fyrsta Cross Fit námskeiðið byrjaði í dag og hin tvö byrja á morgun. Það er gífurleg aðsókn og 10 manns á biðslista fyrir hvern hóp. Bjargboltanámskeiðið klárast á miðvikudaginn en við erum byrjuð að skrá á næsta 4 vikna

Góð mæting í dekrið!

Það var frábær mæting í alla tíma um helgina. Sérstaklega voru dömunrnar duglegar að mæta og var troðfullt í Body Balance og Body Jam á laugardag, en 50 konur

Dömulegir dekurdagar

Það eru dömulegir dekurdagar á Akureyri um næstu helgi. Við ætlum að vera með í þeirri dagskrá og byrjum strax á föstudagsmorgninum. Moegunþrekið kl 08:15 fær Body Balance með kertaljósum og slökun.

Gaman á fjölskyldudeginum

Það er margir krakkar sem vildu hafa fjölskyldudag einu sinni í viku. Þau sem komu í gær skemmtu sér vel og prufuðu allt. Við munum hafa annan svona dag eftir áramót, í lok janúar

Námskeið að enda og byrja!

Bjargvættanámskeiðið er að klárast í dag. Við settum það inn til að brúa bilið fram að Cross Fit námskeiðunum sem hefjast á mánudag

Body Combat frumflutningur!

Anna og Inga mæta bleikar og brjálaðar á morgun og frumflytja nýjasta Combatið kl 17:30. Við höldum okkur við bleika þemað í frumfutningunum núna, til að minna á brjóstakrabbamein

Metallica í þemaspinning!

Metallica, verður þemað í spinning á morgun. Rokk af bestu gerð og Brynjar í banastuði. Hvað er betra til að koma sér í helgargírinn?

Fjölskyldudagur á sunnudag!

Loksins, loksins er komið að því. Við ætlum að vera með fjölskyldudag næsta sunnudag 4. október. þá bjóðum við foreldrum að taka börnin sín með og kenna þeim á hlaupabretti, tækin,

Gravity

Næstu Gravity námskeið byrja 5. október. Ósk er byrjuð með Gravity fyrir 60 ára og eldri og það er ekki of seint að koma inn í þann hóp. Þau eru á mánudags og miðvikudagsmorgnum kl 09:30.