Fréttir

Styttum opnunartímann!

Það er ekki mikið að gera milli kl 21 og 22 á kvöldin og því höfum við ákveðið að skera eina klukkustund afta af öllum dögum frá og með 9. febrúar.

Viðhald og nýr spinningtími kl 08:15 á fimmtudögum

Nú er búið að mála báða hóptímasalina, spinningsalinn og stóra salinn og það byrti aðeins til. Einnig var verið að mála afgreiðsluborðið og svo fara allar helgar í viðgerðir á tækjum og hjólum.

Fleiri myndir!!

Þetta er að hafast, nú eru komnar um 100 myndir inná myndasíðu Bjargs af konunum í afmæli Öbbu þegar þær komu í hús. Sumar komu það seint að jósmyndarinn var farin inní sal að

Gravity fyrir barnshafandi konur og mæður

Anný sjúkraþjálfari er að byrja með námskeið í Gravity og æfingar á dýnu fyrir barnshafandi konur og mæður með ungabörn. Námskeiðið frestast um viku frá auglýstum tíma og

Matreiðslukennsla á laugardag

Abba verður með matreiðslukennslu næsta laugardag, 31. janúar kl 13:00 á Bjargi. Þessi kennsla er fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi, Lífsstíl, Gravity, Bjargboltann og Extreme makeover.

Myndirnar komnar inn

Þá eru myndirnar úr afmælinu hennar Öbbu loksins að detta inn. Það eru fleiri á leiðinni og ég er að setja inn myndirnar sem voru teknar við komu í hús, smá biðlund.

Frítt í líkamsrækt

Vegna átaksins sem er í gangi fyrir atvinnulausa og aðra í umsjón Jónatans Magnússonar viljum við benda á að það vantar inní tímatöfluna fríu tímana okkar. Ka, Þór og Vaxtaræktin eru inni með sína tíma en hér hefur verið frítt í hlaupahópa og hjólahópa í mörg ár. Við höfum líka verið með frítt í einn tíma á viku í 2 ár

Gaman í ræktinni

Nýja Body Vivið er bara skemmtilegt, hvetjum alla sem hafa ekki prufað þessa tíma að koma. Einstök tónlist og öðruvísi æfingar. Næsti tími er á föstudaginn kl 16:30. Ef þið hafið gaman af dansi

Mikið að gera

Höfum ekki haft tíma til að skrifa inná síðuna, afsakið. Það er mikið um að vera þegar námskeiðin eru að byrja, mikil útgáfustarfsemi, möppur með fræðslu og uppskriftum og núna var nýtt námskeið að byrja, Extreme makeover og var

Klikkað partý

Það komu um 200 konur í glamúrafmælið mitt og allar voru skreyttar og glæsilegar. Mikið var um pallíettur, glimmer, glys, fjaðrir og gleði. Takk fyrir öll frábæru skemmtiatriðin, allar gjafirnar (sem áttu að vera engar) og sérstaklega fyrir að koma kæru vinkonur.