26.01.2009
Abba verður með matreiðslukennslu næsta laugardag, 31. janúar kl 13:00 á Bjargi. Þessi kennsla er fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi, Lífsstíl, Gravity, Bjargboltann og Extreme makeover. Abba verður með matreiðslukennslu næsta laugardag, 31. janúar kl 13:00 á Bjargi. Þessi kennsla er fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi, Lífsstíl, Gravity, Bjargboltann og Extreme makeover. Hún ætlar að gera ca 7 rétti sem eru mjög einfaldir og fljótlegir. Grænmeti er uppistaðan í öllum. Einhverjar hrákökur verða líka. Það þarf að skrifa sig á blöð á Bjargi og er pláss fyrir 40. Hráefniskostnaður á mann er 500 kr og allir fá smakk og uppskriftir, sniðugt að koma með penna.