Fréttir

Nýju brettin æðisleg!

Núna getur fólk horft og hlustað á sjónvarpið í hlaupabrettunum nýju, einnig útvarpsstöðvarnar.

Gaman í barnagæslunni

Það er oft sem við fáum að heyra það að börnin draga mömmu og pabba í ræktina því þau vilja komast í barnagæsluherbergið.

Partý 31. mars á Græna hattinum!

Við erum búin að gera óformlega könnun hvort fólk vill koma á Árshátíð með mat og öllu eða bara partý. Flestir vildu bara ódýrt partý þar sem við gætum skemmt okkur og dansað vel og lengi.

Breytingar vegna 10 nýrra upphitunartækja!

Við eigum von á 8 nýjum Technogym hlaupabrettum með sjónvarpsskjám og tveimur vive upphitunartækjum í kringum næstu helgi. Því var ráðist í það að taka skyrbarinn niður til að búa til pláss.

Body jam kennaranámskeið

Það verður Body jam kennaranámskeið í Reykjavík helgina 23., 24. og 25. mars. Það geta allir farið á svona námskeið og þau eru erfið en skemmtileg.

Nýr spinningkennari.

Álagið er mikið á okkar frábæru kennara sem kenna allir frá 8 tímum á viku uppí 20. Við erum búin að lauma inn nýjum kennurum í Gravity og Fit Pilates (Anný) og Hrafnhildur er alltaf að koma meira inn í Body Jammið. Brynjar Helgi Ásgeirsson fór á Gravity Pilates kennaranámskeið og í æfingabúðir til Tryggva spinningkennara.

Fyrirlestur og matreiðslukennsla!

Miðvikudaginn 14. febrúar verður Borghildur Blöndal með fyrirlestur um rétt mataræði kl. 20:45. Abba kemur með veitingar, fullt af uppskriftum og sýnishorn af ýmsum hollustuvörum.

Gaman!

Æ, setti inn frétt í gær og tímasetningu á tímanum í dag, en sé núna að hún hefur ekki farið inn. það verður Afró tími í dag kl. 14:00 og er hann opinn fyrir alla.

Afró um helgina!

Það verður kennsla í Afró dansi frá Kramhúsinu núna um helgina, spennandi. Boðið verður uppá 3 hópa: 20 ára og yngri, eldri en 20 ára og svo blandaðan fjölskylduhóp.

Tæplega 60 konur í konutímanum!

Frábær mæting er í alla tíma núna og tækjasalinn og mun fleiri virk kort en fyrir ári síðan. Til dæmis mættu 57 konur í konutímann á mánudag og 56 í gær.