Miðvikudaginn 14. febrúar verður Borghildur Blöndal með fyrirlestur um rétt mataræði kl. 20:45. Abba kemur með veitingar, fullt af uppskriftum og sýnishorn af ýmsum hollustuvörum. Miðvikudaginn 14. febrúar verður Borghildu Blöndal með fyrirlestur um rétt mataræði kl. 20:45. Abba kemur með veitingar, fullt af uppskriftum og sýnishorn af ýmsum hollustuvörum. 15. febrúar kl 20:00 ætlar Guðný Anna Ríkharðsdóttir að vera með matreiðslunámskeið hér á Bjargi. Hún kennir ykkur að matbúa einfalda holla rétti, salöt og sósur. Verð 1000kr. Fyrirlesturinn og námskeiðið eru fyrir alla sem eru á Gravity, Lífsstíls og Fit Pilates námskeiðum, eða voru að klára námskeið.