06.04.2005
Haraldur Ólafsson gerði sér lítið fyrir og varð heimsmeistari meðal atvinnumanna í uppstoppun.
05.04.2005
10 vikna verkefni þriggja einstaklinga, Bjargs og Bravó þáttarins á Aksjón lauk í gær.
03.04.2005
14 Stælkonur og einn Stubbur kepptu á Íslandsmeistaramótinu í Línudansi 2. apríl.
31.03.2005
Ólafur Óskarsson íþróttakennari og Davíð Kristinsson einkaþjálfari flugu út í morgun. Þeir eru að fara á þriggja daga námskeið þar sem miðja(búkur, core) verður aðalumfjöllunarefnið.
27.03.2005
Strákarnir fengu sinn klefa í gærmorgunn eftir langa bið.
21.03.2005
Nýtt búningsherbergi kvenna var opnað í morgun. Það er stórt, fallegt og velbúið.
20.03.2005
Myndir frá árshátíðinni eru undir Myndir/Árshátíð 1,2 og 3.
19.03.2005
Góðan dag og velkomin á nýju heimasíðuna sem var opnuð á árshátíðinni í gærkvöldi.
19.03.2005
Matreiðslunámskeið fyrir nýjan lífsstíl og karlapúl verður þriðjudaginn 29. mars og miðvikudaginn 30. mars kl.19:30
17.03.2005
Guðfinna Tryggvadóttir íþróttakennari, sem kenndi hér fyrir nokkrum árum, ætlar að kenna hér í dag, á morgun og á árshátíðardaginn, hita okkur upp fyrir fjörið.