17.03.2005
Guðfinna Tryggvadóttir íþróttakennari, sem kenndi hér fyrir nokkrum árum, ætlar að kenna hér í dag, á morgun og á árshátíðardaginn, hita okkur upp fyrir fjörið. Guðfinna Tryggvadóttir íþróttakennari, sem kenndi hér fyrir nokkrum árum, ætlar að kenna hér í dag, á morgun og á árshátíðardaginn, hita okkur upp fyrir fjörið. Hún sér um konutíma og þrek 3 í dag, pallatíma á morgun kl. 17:15, Body attack tíminn fellur niður og allir mæta í skemmtilegan pallatíma. Á föstudaginn verður hún með morgunþrekið kl. 08:15 og hádegisþrekið. Ekki missa af þessu, Guðfinna er frábær kennari og kemur með eitthvað nýtt og skemmtilegt í hvert skipti sem hún kemur.