Fréttir

Vel heppnað Gamlárshlaup UFA

Það mættu um 70 manns í Gamlárshlaup UFA. Enginn kom til að ganga og er það miður, en mikil hálka gæti hafa spilað þar inní. En hlaupararnir stóðu sig vel og fóru 4 eða 10 km. Rannveig Oddsdóttir