Fréttir

Extreme, engin afsökun!

Námskeiðið sem allir hafa verið að byðja um. Æft 5x í viku, Gravity, bolti, lóð og spinning. Blanda sem virkar. Matseðill fyrir hvern dag og fræðsla eins og hver þarf. Spinningtímarnir voru settir á kl 08:30 á mánudögum og föstudögum.

Frábærar viðtökur

Við erum rétt að byrja að auglýsa námskeiðin sem verða í boði í vetur. Oftast fyllist á lífsstílsnámskeiðin áður en við auglýsum og svo er núna, 30 voru komnir á blað

Drög að tímatöflu haustsins

Það er stór tafla á leiðinni í lok ágúst. Erum að sjóða hana saman og þið getið séð hana undir tímatafla.

Opin vika og lengri opnun!

Við verðum með opna viku 30. ágúst til 6. september þar sem allir sem eru 14 ára og eldri geta æft frítt í tækjasal, prufað ýmsa tíma og farið í heitan pott og gufu. það má koma mörgum sinnum á dag

7 LesMills kerfi hjá okkur næsta vetur

Byrjum aftur með Body Attack í september og þá í mixi með Body Combat á föstudögum kl 17:30. Frábær þolblanda sem mun koma ykkur í gott form og rétta skapið fyrir helgina. Bætum við einum Body Pump tíma kl 06:10 á morgnana,

Skráning byrjuð á Lífsstílsnámskeiðin!

Við erum byrjuð að skrá á lífsstílsnámskeiðin sem hefjast 30. ágúst. Þeir sem borga námskeiðið við skráningu geta byrjað að æfa strax og grætt hálfan mánuð. 16 vikna námskeið með vikulegum fræðslupakka í netpósti. Áhersla á rétt mataræði

Góð ferð til Nýja Sjálands

Öbbu var boðið til Nýja Sjálands til að kenna á DVD í Body Vive. Hún æfði í viku í höfuðstöðvum Les Mills í Auckland með Susanne Trainor sem er program director í Body Vive og Pete Manuel

Boxpúðar og TRX bönd

Nú geta boxarar glaðst því við erum komin með tvo boxpúða og fólk getur fengið hjá okkur hanska til að djöflast í púðunum. Við eigum nóg af hönskum og pötsum sem við notum í boxercise timunum og þrektímum. TRX böndin

Tvö CrossFit grunnnámskeið að hefjast

Við byrjum með tvö CrossFit námskeið á morgun. Fullt er á námskeiðið kl 06:15 en tvö sæti laus kl 16:15. Hulda Elma og Óli munu sjá um kennsluna og má búast við góðu námskeiði

Óli með Ólatíma á morgun!

Óli og Abba eru komin aftur til landsins eftir vel heppnaða dvöl í Nýja Sjálandi. Óli ætlar að kenna Ólatíma í fyrramálið