Fréttir

Nýr spinning kennari

Við kynnum til leiks nýjan spinning-kennara hjá okkur, hana Freydísi Hebu (Freyju) og bjóðum hana hjartanlega velkomna til liðs við okkur:

3 námskeið á dagskrá í næstu viku

Hraustar, Leikfimi 60+ og Rúllur og bolti eru flott námskeið sem eiga að hefjast í komandi viku. Save

Gleðilegt nýtt ár :)

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að taka á því með ykkur á komandi heilsu- og hreyfingarári :)