Fréttir

Lokað á uppstigningardag

Það verður lokað á uppstigningardag hjá okkur. Nýtum góða veðrið og samveru með fjölskyldu og vinum :)

Fitnessbox hefst 23.maí - skráning í gangi

Námskeiðið hefst á morgun þriðjudag og er skráning í síma 462-7111 5 vikur af flottum átökum

Sumartaflan og opnun tekur gildi 27.maí

Sumartöfluna má sjá undir tímatöflu hér að ofan. Opnunartíminn styttist einnig lítillega yfir sumartímann.

Fitness box - frír prufutími á fimmtudaginn kl 19:30

Boxið er komið aftur á Bjarg.   Frír prufutími á fimmtudaginn kl 19:30 og svo hefst námskeið þriðjudaginn 23.maí.

Frítt í Zumba á laugardag kl 11:15 - kynnum nýjan kennara

Það verður frítt í Zumba hjá okkur á morgun þegar við kynnum nýjan kennara til leiks :) Bara stuð, bara stemning!

Eurovision spinning föstudag kl 6:05

Hið árlega eurovision spinning er í fyrramálið kl 6:05 Komum okkur í gírinn fyrir hátíðina á laugardaginn :)

Zumba fellur niður í dag - nýr kennari!

Því miður verðum við að fella niður Zumba í dag en vonandi verður þetta í síðasta skipti. Við höfum fengið nýjan kennara með Örnu Benný og verður hennar fyrsti tími næsta laugardag :)

Breytingar á eigendahópi

Um síðastliðin mánaðarmót urðu breytingar á eigendahópi Líkamsræktarinnar Bjargs ehf.  Þau Inga Vala Magnúsdóttir og Sigursteinn Ingvarsson keyptu ásamt núverandi hluthöfum þeim Tryggva Kristjánssyni og Anný Björg Pálmadóttir alla hluti í félaginu.  

Breyting á tímatöflu

Zumba í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudagsmorgnum eru komnir í sumarfrí.

Ekkert Zumba á morgun laugardag

Því miður verðum við að fella Zumbatímann niður á morgun, laugardag. Við biðjumst innilegrar velvirðingar á þessum breytingum sl. daga, en við vinnum hörðum höndum í að koma þessu í réttan farveg  Eigið góða helgi