Fréttir

Vinavika og jólakort frá Bjargi

Vinavika verður á Bjargi frá laugardeginum 26.desember til föstudagsins 2.desember. Allir korthafar mega bjóða með sér vinum í tíma og tækjasal þessa daga. Við hefjum einnig sölu á jólakorti 28.nóvember en kortið gildir út desember. Tækjasalskortið er á 6.900 krónur og þrekkortið á 9.900

90´s þema í spinning á þriðjudaginn kl 17:30

Það verður 90´s þema í spinning kl 17:30 á þriðjudaginn og mun Tryggvi spila lög frá þessu gullaldartímabili af fullum styrk :)

Nýr hóptímaþjálfari

Páll Hólm er nýr hóptímakennari hjá okkur. Páll er ÍAK-einkaþjálfari og mikill íþróttamaður. 

Bjarg á snapchat

Við erum á snappinu - bættu okkur við á bjarg_gym

Einkaþjálfun – nú er tíminn!

Framundan er dásamlegur tími en um leið sá tími sem við viljum gleyma að huga að heilsunni og látum hana sitja á hakanum. Þá er tilvalið að nýta sér okkar frábæru einkaþjálfara.

Góð mæting í tíma

Það er góð mæting í hóptíma og tækjasal hjá okkur og greinilegt að margir eru að huga vel að heilsunni :)

Sterk/ur og Frískar hefjast í næstu viku

Lyftinganámskeiðið Sterk/ur og morgunnámskeiðið Frískar hefst í næstu viku og er skráning hafin.

Ný námskeið að hefjast

Dekur 50+ og Lífstíll hefjast í þessari viku og er skráning í fullum gangi

Dömulegir dekurdagar á Bjargi

Við tökum að sjálfsögðu þátt í dömulegum dekurdögum eins og fyrri ár og eru viðburðir okkar á þessa leið:

Quick Spinning kominn í frí - Hjólaspinning inn

Quick Spinning á miðvikudögum er kominn í frí. Hjólaspinning hefst aftur næsta sunnudag kl 10:10