09.02.2011
4 bekkur í MA tekur alltaf einn kynningartíma hjá okkur á hverju ári. Í gæt kom einn bekkurinn í Hot Yoga og svitinn lak í taumum. Annar bekkur kemur í dag og fær Gravity
09.02.2011
Já, það er nóg að gera. Ekkert lát er á vinsældum Zumbunnar og nokkrir þurftu að snúa frá í Hot Yoga kl 18:00. Munið að sá tími er ætlaður
07.02.2011
Nýir boltatímar hjá Öddu Þóru. 4 vikna námskeið sem byrja 16. febrúar. Timar kl 19:30 á mánudögum og 18:30 á miðvikudögum, opinn aukatími á föstudögum kl 08:30.
07.02.2011
Það er laust á Hot Yoga námskeiðin kl 08:30 og 16:30. Það er töluvert spurt um námskeið kl 18 og við reyndum að bjóða uppá námskeið á þeim tíma til að byrja með en gekk illa að fylla hóp.
07.02.2011
Sonja startaði karláskoruninni í gær. það eru þrjú 5 manna lið í keppninni og þeir voru spenntir að byrja. Fyrstu mælingar fóru fram í gær og verða svo vikulega næstu 8 vikurnar.
07.02.2011
Tvö Gravitynámskeið eru að byrja í dag, kl 17:30 og 18:30 og eru þau troðfull. Námskeiðin eru bæði ætluð fólki með vefjagigt og stoðkerfisvandamál. Erum að skrá á morgunnámskeiðin sem hefjast eftir viku.
02.02.2011
Rannveig Oddsdóttir íþróttamaður UFA 2010 og hlaupakona ársins 2010 æfir hér reglulega og hefur gert undanfarin ár. Undanfarið hefur hún sést meira en áður og hefur færðin örugglega eitthvað með það að gera. Í dag kom svo Íslandsmethafinn í 2 og 3000m hindrunarhlaupi á brettið, Sveinn Margeirsson.